Hádegismatseðill

31.Mars -4.Apríl

Hádegishlaðborð frá kl.11:30-13:30

Mánudagur 31.Mars

kr. 2990.-.-

  • Mexíkó kjúklinga súpa
  • Pönnusteiktur þorskur með kartöflum og lauksmjöri
  • Soðin bjúgu með grænum baunum og uppstúf
  • Kjúklingasnitsel í raspi með kartöflugratíni og salati

Þriðjudagur 1.Apríl

kr. 2990.-.-

  • Brokkolísúpa
  • Djúpsteikt ýsa í raspi með frönskum kartöflum og remúlaði
  • Fiskibollur með karrýsósu og hrísgrjónum
  • Purusteik með sykurgljáðum kartöflum og rauðvínssósu
  • Ítalskt lasagna með hvítlauksbrauði og salati

Miðvikudagur 2.Apríl

kr. 2990.-.-

  • Kakósúpa
  • Soðin nætursöltuð ýsa með hömsum og kartöflum
  • Grísasnitsel með steiktum kartöflum og madeira sósu
  • Bayonne skinka með sykurbrúnnuðum kartöflum og grænmeti

Fimmtudagur 3.Apríl

kr. 2.990.-.-

  • Aspassúpa
  • Gratíneraður fiskur með rjómasósu, kartöflum og salati
  • Nautasteik með frönskum kartöflum og bernaise sósu
  • Kjúklinga í karrý með hrísgrjónum og salati

Föstudagur 4.Apríl

kr. 3.150.-.-

  • Sveppasúpa
  • Fish N Chips með frönskum og kokteilsósu
  • Lambalæri með bernaise
  • Grísasnitsel með kartöflum og villisveppasósu
  • Lambakótilettur í raspi með lauksmjöri
  • Skúffukaka með karamellukremi

Verið velkomin

Við munum taka vel á móti þér og tryggja að þú fáir ógleymanlegan matáupplifun.

Matarhjallinn

Engihjalli 8- 200 Kópavogur

S: 556-0200